Nú er sumarið á næsta leiti, daginn er að lengja og gróðurinn að lifna við. Við erum með fulla búð af vörum, nautakjöt, sveitabjúgu, ostar, sultur og nú síðast fiski. Eigum líka gjafavörur fyrir fermingarnar. Endilega kíkið við.
Sorry, this entry is only available in Bandarísk Enska.
Nú þegar Ljómalind er komin á sjötta ár hefur ýmislegt tekið breytingum frá upphafi. Þó er sumt sem ekki breytist, við notum ekki plastpoka. Allar vörurnar okkar eru framleiddar á Vesturlandi. Við viljum ekki umbúðir utanum vörurnar okkar, nema í undantekningartilfellum og þá ekki plast heldur pappír eða sellófan þar sem því verður við komið. […]