Um Ljómalind

Ljómalind er staðbundinn sveitamarkaður, eða selur vörur sem einungis eru framleiddar á Vesturlandi. Það eru um það bil 70 aðilar sem selja varning sinn í Ljómalind. Öll matvara er beint frá býli, flestar vörur sem seldar eru hér fást einungist hjá okkur eða beint frá framleiðanda.

Ljómalind er einkahlutafélag í eigu nokkurra aðila sem allir selja varning sinn þar. Það var hins vegar í maí árið 2013 sem nokkrar konur á svæðinu komu saman og stofnuðu Ljómalind, síðan hefur hún flutt og tekið ýmsum breytingum. Við höfum þó alltaf það sama að leiðarljósi, að bjóða uppá hágæða vöru sem framleidd er af íbúum Vesturlands.

Vinsælar vörur

Ljómalind á Facebook

Vorum að fà glænýja þorskhnakka frà #hafkaup, lax frà #eðalfiskur. Eigum alltaf kjöt frà #mýranaut..... Alltaf eitthvað nýtt og spennandi að koma inn. Fresk cod and salmon. Also smoked arctic char and salmon. Always something new in store. #Ljomalind #westiceland #borgarnes #borgarneshappyness #borgarbyggð #delicious #healthyeating. #healthyfood

Vorum að fá inn splunkunýtt hunang. Opið 10 til 18. Just got brand new local delicious honey. Open 10 to 18

Minnum à að það er opið 10 til 18 alla daga. Open every day 10 to 18. #Ljomalind #westiceland

Nýr fiskur, lax, bleikja, koli, karfi og gellur. Einnig bjúgu, nautakjöt, osta, sultur og fleira. Opið alla helgina 10 til 18 Fresh fish, for example salmon and trout. Fresh beef, cheese, jams, ice cream and more. Open during the weekend 10 to 18.

Við ì Ljòmalind erum með fulla bùð af girnilegum mat. Um að gera að grìpa með sér steik og hamborgara ì ferðalagið. Eigum einnig ferskan lax. Opið 10 til 18 alla helgina. Velkomin. We at Ljòmalind have lots of souvineirs..... All kinds... Also lots of food. Why not try Icelandic salmon or beef. We also have hamburgers and lambburgers. Open 10 to 18 every day. Welcome. #Ljomalind #borgarnes #borgarneshappyness #borgarbyggð #mýranaut #delicious #gourmet #gourmetfood #beintfrábýli #beintfrábónda