Nú er sumarið á næsta leiti, daginn er að lengja og gróðurinn að lifna við.
Við erum með fulla búð af vörum, nautakjöt, sveitabjúgu, ostar, sultur og nú síðast fiski.
Eigum líka gjafavörur fyrir fermingarnar.
Endilega kíkið við.