Takið daginn frá - seize the day.

Takið daginn frá - seize the day.

Núna á laugardaginn 14. október klukkan 14:00, ætlum við að venda okkar kvæði í kross og vera með tilboð á matvælum. Við erum með nautakjöt frá Mýranauti, lambakjöt frá Jaðri, sultur frá Laufskálum, ærfilet frá Hundastapa, brjóstsykur frá Kví Kví, Súkkulaði frá Hrafnhildi, vörur frá Erpsstöðum, ásamt einhverju fleiri. Smakk af öllu og fullt á tilboði. Endilega kikið við og notið tækifærið að smakka og kaupa varning sem er framleiddur í heimabyggð á tilboði. Opið í október frá 10- 17.

English below

 

Now on Saturday the 14th of October at 14:00 we will give a taste of our local food. Lots of producers will be here giving taste, and lots of products on discount. We have beef, lamb, chocolate, skyr chocolate, candy, cured sheep filet, jams and more.

Opening hours in October between 10 and 17.

2017