Matarlindin er matarsmiðja rekin af Ljómalind. Í Matarlindinni er vinnslurými, tækjageymsla/pökkunarrými, kælir og aðstaða fyrir fundi og kynningar. Matarlindin er aðstaða fyrir frumkvöðla á Vesturlandi þar sem þeir geta unnið að vöruþróun og smáframleiðslu.

Gæðahandbók Matarlindarinnar er aðgengileg hér og bið ég þá sem hugsa sér að leiga aðstöðuna að kynna sér hana vel

Gæðahandbók Matarlindarinnar

Verðskrá Matarlindarinnar

Einnig eru hér aðrir bæklingar sem mælt er með að lesa yfir.

Innra eftirlit

Með allt á hreinu

Viðmiðunarreglur

Matvælafyrirtæki skal hlíta ýmsum lögum, þau helstu er hægt að finna hér:

Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir: 

Lög um matvæli: 

Lög um tóbaksvarnir: 

Lög varðandi innra eftirlit: 

Lög um starfsumhverfi og öryggi starfsmanna:

Lög um meðhöndlun úrgangs: 

Reglugerðir sem matvælaframleiðsla heyrir undir.

Reglugerð um innleiðingu matvælareglugerðar: 

Reglugerð um aukaefni í matvælum: 

Reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda:

Reglugerð um neysluvatn: 

Reglugerð um hollustuhætti: 

Reglugerð varðandi aðila undir smáræðismörkum: