Um Ljómalind

Ljómalind er staðbundinn sveitamarkaður, eða selur vörur sem einungis eru framleiddar á Vesturlandi. Það eru um það bil 70 aðilar sem selja varning sinn í Ljómalind. Öll matvara er beint frá býli, flestar vörur sem seldar eru hér fást einungist hjá okkur eða beint frá framleiðanda.

Ljómalind er einkahlutafélag í eigu nokkurra aðila sem allir selja varning sinn þar. Það var hins vegar í maí árið 2013 sem nokkrar konur á svæðinu komu saman og stofnuðu Ljómalind, síðan hefur hún flutt og tekið ýmsum breytingum. Við höfum þó alltaf það sama að leiðarljósi, að bjóða uppá hágæða vöru sem framleidd er af íbúum Vesturlands.

Vinsælar vörur

Ljómalind á Facebook

Fyrstu salatplöntur ársins komnar í hús. Einnig lúxus gúllas og snitsel (úr entrecode og sirloin) opið til 17 .... velkomin...

Þorskhnakkar-þorskhnakkar komnir í hús

Mýranaut býður 25% afmælisafslátt af frosnu entrecode og sirloin, en þau eiga 10 ára afmæli um þessar mundir. Eigum einnig til þorsk og rauðmaga. Opið til 17 í dag verið velkomin. Mýranaut offers 25% discount on frozen entrecode and sirloin. We also have fresh cod and male lumpfish. Open until 17 today, welcome.

Við í Ljómalind erum himunlifandi með að vera komnar með ullarboli í litlum stærðum. Einnig er GaGa með fatnað á góðum afslætti. Einnig eru lopapeysur á afslætti. Opið milli 12 og 17 alla daga. Velkomin. Clothing from GaGa design on discount, also wool sweaters on discount. Open between 12 and 17 every day. Welcome.

Þorskhnakkar, rauðmagi, rauðmagi með hvelju. Komið í Ljómalind. Opið til 17 í dag. Opnum 12 á morgun