Vetur konungur

Vetur konungur

Vetraropnunartíminn er föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.00 - 18.00.

Í Ljómalind höfum við óháða matsnefnd sem sér um að velja inn

þær vörur sem eiga við í búðinni okkar. Helst er miðað við að vörurnar séu framleiddar á Vesturlani, að hráefni sé sem mest náttúrulegt og að ekki sé mikið af sömu vörunni þegar til í búðinni. Nefndin hjálpar okkur mikið að halda fjölbreyttu vöruúrvali og góðum hráefnum.

2014