Tveggja ára afmæli Ljómalindar og ný staðsetning

Tveggja ára afmæli Ljómalindar og ný staðsetning

Ljómalind fagnar tveggja ára starfsafmæli og nýrri staðsetningu að Brúartorgi 4, Borgarnesi, sunnudaginn 17. maí.

Komið & fagnið með okkur!

Opið verður 11-18 eins og alla aðra daga í sumar.

Viðburðir milli 14 og 17:

Viðburðir milli 14 og 17:

· Boðið verður uppá afmælisköku.

· Fjölbreytt úrval matvöru og sælgæti til að smakka.

· Brugghús Steðja verður með kynningu á nýjunginni Radler léttbjór sem er einungis seldur í verslun Ljómalindar.

· Mýranaut grillar úrvals nautakjöt beint frá býli.

· Gestum boðið að spreyta sig við tóvinnu.

· Klukkan þrjú fær Alli kanína klippingu og krakkar fá að klappa Gutta kanínu.

2015