Tilboð á Brákarhátíð

Tilboð á Brákarhátíð

Í tilefni af sjöttu Brákarhátíð í Borgarbyggð verður 40% afsláttur af öllum plöntum og blómum laugardaginn 28. júní.

Gerum okkur glaðan dag í góða veðrinu.

2014