Smakk úr héraði/ taste of the West

Smakk úr héraði/ taste of the West

Við bjóðum uppá smakk úr héraði fyrir hópa. Þar er um að ræða smakk af því helsta sem við bjóðum hér til sölu. Smakkið er árstíðabundið. Einnig bjóðum við uppá hefðbundið bakkelsi og þá er um pönnukökur og kleinur að ræða. Athugið að hvort tveggja þarf að panta með minnst viku fyrirvara.

We offer "taste of the west" for groups, where we offer a taste of the things we sell at our local market, and is  seasonal. We also offer the traditonal Icelandic treats, pancakes and kleinur. These two types of tastes is only avalible for groups and has to be booked at least a week in advance.

2017