Skyrkonfekt á tilboði

Skyrkonfekt á tilboði

Skyrkonfektið frá Rjómabúinu Erpsstöðum er á 20 % afslætti um helgina 5. - 7. des. Verið velkomin í Ljómalind opið frá 13:00 - 18:00 föstudags til sunnudags.

2014