Sjómannadagskveðja

Sjómannadagskveðja

Sjómannadagurinn var fyrst haldinn í Reykjavík árið 1938. Tilgangur og markmið dagsins er að kynna þjóðinni starf sjómanna, minnast drukknaðra og efla samhug meðal sjómannastéttarinnar.

Bæjarfélög víðsvegar um land fagna deginum með sérstökum sjómannadagshátíðum og hér á Vesturlandi er Akranes og Snæfellsnes stærstu sjávarplássin. Konurnar sem standa að baki Ljómalindar óska sjómönnum um land allt til hamingju með daginn.

2015