Opnum snemma í dag vegna slæmrar veðurspár

Opnum snemma í dag vegna slæmrar veðurspár

Við sem stöndum sjálfboðavaktir í Ljómalind komum víðsvegar að. Vegna slæmrar spár í dag er ekki mælt með að fólk sé á ferðinni og við viljum virða það.

Þess vegna ætlum við að opna snemma í dag en jafnframt lokum við klukkan fjögur í dag. Við mælum hiklaust að fólk nái sér í kex, sultu og hvítmygluostinn Bríeti (sem er á tilboði) og hafi það huggulegt heima á meðan stormurinn flýtir sér yfir landið okkar góða.

2015