Mysualinn kálfur

Mysualinn kálfur

Kálfakjötið frá Erpsstöðum er einstaklega bragðgott og ljúffengt. Ýmsar vörutegundir er að finna frá Erpsstöðum í Ljómalind. Þar má nefna ábrysti, framandi ís, osta, skyr, skyrkonfekt, rjóma og síðast en ekki síst kjöt af mysuöldum kálfum. Það þykir afburðameyrt og gott kjöt.

2013