Ljómalind fær hvatningaverðlaun.

Ljómalind fær hvatningaverðlaun.

Í dag kom Rósa Björk Halldórsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Vesturlands til okkar í Ljómalind með góðar fréttir. Hún afhenti okkur viðurkenningarskjal þar sem stóð á að Ljómalind hefði fengið Hvatningaverðlaun Ferðamálasamtaka Vesturlands 2013. Það er frábært að fá þessa viðurkenningu á því sem við erum að gera og þetta hvetur okkur að sjálfsögðu í því að halda áfram á sömu braut.

2013