Kynning á framleiðendum 7 / Introduction 7.

Kynning á framleiðendum 7 / Introduction 7.

 

Að þessu sinni kynnum við þær Maríu Þórarinsdóttur og Ingunni Jóhannesdóttur.

Þær búa báðar í Borgarnesi og eru báðar afar flinkar handavinnukonur.

This time I introduce to you two women living in Borgarnes. They are María Þórarinsdóttir and Ingunni Jóhannesdóttir. Both of them are very talented.

 

 

María vinnur í Öldunni í Borgarnesi, hún prjónar, heklar og saumar í vél. Allt sem kemur frá henni er einstaklega vel unnið og frágangurinn til fyrirmyndar. Hún saumar í handklæði, heklar smekki og prjónar jólasveina svo eitthvað sé nefnt.
Ingunn starfar í íþróttahúsinu okkar í Borgarnes og hún er afar dugleg prjónakona, hún prjónar peysur, sokka og vettlinga. Meðal annars svona líka sæta barnavettlinga.

Þessa viku eru vörurnar þeirra á borðinu góða.

María works at Aldan, helping people with disabilities do their work. When off work, she knits, crochets and sews. If her name is on something, quality is certain. She sews towels, crochets bibs and knits Santas. Ingunn works in our sports center here in Borgarnes and she knits and crochets, crochets Santa ornaments and knits beautiful sweaters, socks and mittens. Amongst other these cute children’s mittens.

Their products may be seen on our display table this week.

 

2018