Kynning á framleiðendum 4 / Introduction 4

Kynning á framleiðendum 4 / Introduction 4

Að þessu sinni tökum við fyrir Pure Natura, Ebbu Páls og Þóru Kóps.

This week we introduce Pure Natura, Ebba Páls and Þóra Kóps.

Að þessu sinni ætlum við að kynna Pure Natura. Þær breyta úrgangi í auðlind með því að nýta innmat sem fellur til við dilkaslátrum og er vannýttur til manneldis núorðið. Við það bæta þær völdum jurtum. Hægt er að fá 4 tegundir af þessum bætiefninum, hver með sína sérstöðu. Þessar vörur erum við með til sölu í Ljómalind og aðstoðum við val á bætiefni sem hentar hverjum og einum.

Ebbu Páls ætlum við líka að kynna, hún er nuddari og býr í Borgarnesi. Ebbu er ýmislegt til lista lagt til dæms hannar hún  sín eigin prjóna munstur og  hefur gefið út tvær prjónabækur. Einnig er hún mikil prjónakona og prjónar peysur með sínum munstrum og selur hér hjá okkur.

Þóra verður kynnt líka. Hún býr á Ystu-Görðum í Kolbeinsstaðahrepp. Hún stundar þar búskap ásamt manni sínum. Hún er mikil handverkskonar og býr til skartgripi úr hornum. Einnig þvær hún og spinnur ull. Hvort tveggja erum við með til sölu hér í versluninni.

 

This time we are introducing Pure Natura. They take precious ingredients that are little used in Iceland today for human feed and turn them into valuable supplements. They combine old knowlendge from the grandmothers of the world with new technology to create a company that leads from the heart and cares for life in its big and complex form. Four versions are available, each with their special function. All which are available in our store. Ask the shop assistant which will help you find which one fits your needs.

Ebba is also being introduced this week, she is a massager living in Borgarnes. Ebba is also a versatile artisian. For example she maked her very own knitting design and has so far publishes two pattern books. She also knits and at Ljómalind we have several sweaters by her, all using her very own uniqe patterns.

Þóra is the third party we are introducing this week. She lives on Ystu-Garðar which is a farm relatively close to Borgarnes. She is a farmer there, along  her husband. She shears her own sheep, washes the wool, and eventually makes her own knitting yarn. Pure wool straight from the farm. She also makes jewelry from the horns of the sheep. Both of which she sells at our Ljómalind local market.

 

.

2018