Kynning á framleiðendum 12 / Introduction 12

Kynning á framleiðendum 12 / Introduction 12

Þá er loksins komið að nýjum kynningum og núna eru vörunar á borðinu frá Fanneyju Einarsdóttur, Erlingi Aðalsteinssyni og Kötlu Gunnars.

Finally there are fresh products on the table and this time from Fanney Einarsdóttir, Erlingur Aðalsteinsson and Katla Gunnarsdóttir.

Fanney Einars hefur verið hjá okkur í nokkur ár, hún er með hina sívinsælu smalahúfu, einnig hefur hún verið með ljúffengt hunang og græðandi krem úr bývaxi. Erlingur hefur einnig verið hjá okkur nokkurn tíma en hann gerir listaverk úr við, rennir skálar, kertastjaka og prjónastokka. Mjög fallegar vörur. Katla er alveg splunkuný hjá okkur en hún gerir mjög falleg gjafakort.

Fanney and Erlingur have been with us for a while, Fanney knittes a special kind of hat and she also has brought honey to us along with a healing creme from the beeswax that comes along with the production of the honey. Erlingur makes beautiful things from wood. Bowls, candle holders and more. Georgous stuff. Katla makes very uniqe and cool gift cards.

2018