Kynning á framleiðendum 1.

Kynning á framleiðendum 1.

Núna ætlum við í Ljómalind að taka uppá því að kynna til sögunnar framleiðendur okkar.

Now we would like to introduce our producers.

Í þessari viku tökum við fyrir Guðrúnu hjá Hespuhúsinu í Andakíl, en hún er með jurtalitað band sem hún litar sjálf og að megninu til með íslenskum jurtum. Við erum með hespur frá henni og einnig pakkningar þar sem uppskriftir fylgja. Virkilega fallegar vörur.

 

Bjarnheiður er leirkerasmiður og  helsti sérfræðingur okkar Íslendinga í glerungum og við erum með staup frá henni, tannstönglabox og jólaskraut. Bjarnheiður býr á sögufrægum bæ, Jörva í Haukadal þar sem hún er með vinnustofu. Einstakar vörur og allar sérstakar.

Guðrún from Hespuhúsið and Bjarnheiður from Nónklettur are being introduced this week. Guðrún hand dies yarn with herbs, mostly from Icelandic plants and herbs. She has a workshop in Andakíl only 15 minutes from Borgarnes. In our store we have single skeins of yarn and packages that include yarn and pattern. Beautiful products.

 

The other one we introduce this week is Bjarnheiður, she has a workshop at Jörvi, one hour drive from Borgarnes. She makes things from clay. Her products are uniqe shot glasses, vases and Christmas ornaments. Bjarnheiður is a specialist in glazes and is working on a project where she is making experiments with Icelandic minerals in glazing.

2018