Kynning á jólabókunum á sunnudaginn

Kynning á jólabókunum á sunnudaginn

Sunnudaginn 7. des kl. 16.00. Bjarni Guðmundsson og Sigrún Elíasdóttir lesa upp úr áhugaverðum og skemmtilegum bókum sem í boði eru fyrir þessi jól. Bókaflóðið er mikið að vanda og ekki veitir af að fá leiðsögn og ábendingar um hvað hentar í pakkana handa vinum og vandamönnum. Notaleg stund við kertaljós, kakó og smákökur.

2014