Kynning 9 / Introduction 9

Kynning 9 / Introduction 9

Þeir sem við kynnum til sögunnar í dag eru Sigríður Hrund Hálfdánardóttir, Yllir og Birki og Linda Hrönn Sigurðardóttir

This week we introduce Sigríður Hrund Hálfdánardóttir, Yllir og Birki and Linda Hrönn Sigurðardóttir

Sigga Hrund vinnur í Grunnskólanum í Borgarnesi, en þegar hún er ekki að kenna börnunum okkar þá prjónar hún og gerir aðra fallega handavinnu. Núna erum við með kertastjaka frá henni og gullfallega og auðþekkjanlega ferðatöskumiða ásamt teppum.

Hún heitir Tína sú sem stendur fyrir Yllir og Birki, Tína býr uppi Borgarfirði en er upphaflega frá þýskalandi. Tína teiknar gullfallegar og töff myndir og var nýlega með sýningu í Safnahúsi Borgarfjarðar.

Linda Hrönn Sigurðardóttir býr einnig uppí Borgarfirði og hún er fjölhæf og flink handavinnukona. Allt sem hún gerir er einstaklega vel gert og fagurlega. Við erum með frá henni borðbjargir, borðlagða og tábjargir svo eitthvað sé nefnt. Allt unnið úr íslenskri ull og þæft. Einstaklega fallegar vörur.

Sigga Hrund works at the school here in Borgarnes and when she is not taking care of our children, she knitts and all sorts of crafts. We have candle sticks in the store that she made along with georgous and easily visible luggage markers and blankets.

Tina is the name of the woman behind „Yllir og Birki“, she makes beautiful drawings and her art was just recently on display in Borgarnes Museum. Tína lives in Borgarfjörður but is originally from Germany. We are extremely proud to say that we sell her drawings in our store.

Linda Hrönn Sigurðardóttir lives in Borgarfjörður, she is very talented when it comes to making useful stuff from wool and in our store we have for example, coasters and felted slippers. Very beautiful products.

2018