Kynning 8 / Intro 8

Kynning 8 / Intro 8

Þessa viku kynnum við varning frá þremur fjölhæfum konum. Ingibjörgu Norðdahl, Líney Traustadóttir og Guðbjörgu Baldursdóttir.

This week we introduce Ingibjörg Norðdahl, Líney Traustadóttir and Guðbjörg Baldursdóttir.

Ingibjörg býr rétt utan við Borgarnes, og býr til gullfallega servíettuhringi úr birki sem við erum svo heppin að hafa í sölu hjá okkur. Líney býr einnig rétt utan við Borgarnes og við erum stolt að segja að frá henni erum við með húfur, hatta og sjöl frá henni hverju öðru fallegra. Guðbjörg býr í Borgarnesi og hún er eins og fleiri, afskaplega hæfileikarík handavinnukona. Frá henni erum við með gullfalleg ungbarnasett.

Vörurnar þeirra er á borðinu okkar þessa vikuna, ég hvet ykkur til að koma við og sjá með eigin augum.

Ingibjörg lives just outside Borgarnes and she makes absolutely gorgeous napkins rings from birch that grows herself. Líney also live outside of Borgarnes and she is one of our talented knitters. We are happy to say that we sell a few types of hats and shawl from her. Guðbjörg is not less any talented and she has absolutely adorable clothes for infants in our store.

We have their products on display this week and I encourage you to come by and take a look.

2018