Kynning 6 / Introduction 6

Kynning 6 / Introduction 6

Enn höldum við áfram að kynna þá sem selja hjá okkur varning og að þessu sinni eru þær Inga Lilja Guðjónsdóttir og Ragnheiður Einarsdóttir kynntar.

This week we introduce Inga Lilja Guðjónsdóttir and Ragnheiður Einarsdóttir.

Ragnheiður Einarsdóttir býr á Álftárósi rétt vestan við Borgarnes. Hún stundar þar búskap ásamt manni sínum. Þau eru bæði með kýr og hross. Ragnheiður er einnig prjónakona og hefur verið að prjóna gullfallegar lopapeysur sem við erum svo heppin að hún kýs að selja hér.

Inga Lilja Guðjónsdóttir býr á Akranesi og er sjúkraliði. Inga Lilja hugsar um gamla fólkið okkar, en hún vinnur á biðdeildinni á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Þá hefur hún haft yndi af handavinnu frá því hún var um tvítugt. Handavinna er hennar helsta afslöppun ástamt því að fara í labbitúra en þá tekur hún gjarnan myndir. Við í Ljómalind erum svo heppin að hún selur handverkið sitt hjá okkur, þar á meðal þæfðar myndir þar sem náttúran er gjarnan fyrirmyndin.

Ragnheiður lives at Álftárós, a bit west of Borgarnes. She is a farmer there along with her husband. They have a dairy farm and a horse farm. Even being a busy farmer, as they all are, Ragnheiður also knits. She knits beautiful wool sweaters and to our luck, she chooses to sell them at our local store.

Inga Lilja Guðjónsdóttir lives in Akranes and she is an assistant nurse. She takes care of our oldest members, our grandparents, in Akranes hospital. Her biggest hobby is to do crafts, and she has been very active in that field since she was around 20 (not much older now). She also loves hiking and taking photographs. We are very happy to say that she makes beautiful gifts, mostly felted pictures.

2018