Kynning 13 / Introduction 13

Kynning 13 / Introduction 13

Í þetta sinn eru þær þrjár, Ninna, Gaga og Ríta og páll.

This time they are three, Ninna, Gaga and, Ríta and Páll"

Nú svo hefur hún Ninna okkar verið á borðinu, en hún heitir Guðrún Jónína og er Magnúsdóttir. Ninna er mjög fjölhæf listakona, svo ekki sé sterkara að orði komist. Það virðist allt sem hún kemur nálægt verða að listaverkum. Hún prjónar peysur, málar á flísar, kort, tré og steina. Einnig málaði hún myndirnar á afgreiðsluborðinu okkar.

Ninna has been on our table, her name is Guðrún Jónina Magnúsdóttir but her nick name is Ninna. Ninna is a very talented artist, she knits sweaters and paints on almost everyting possible. Here we have gift cards, timber, stone and more painted by her. She also painted picture on our counter.

Við erum lika búnar að kynna GaGa design, konan á bak við það heitir Gerður. Hún er er úin að vera að hanna og framleiða fatnaði í áratugi svo það er mikill fengur í að fá að selja vörur frá henni. Hún framleiðir kjóla, peysur, jakka og kápur. Engar tvær flíkur eru eins og allar mjög töff. Fatnaður frá henni er að langstærstum hluta eða að öllu leyti ú rull. Hún saumar einnig eftir pöntunum.

Gerður Guðrúnardóttir is the name behind GaGa Design. Gerður has been designing and sewing clothing for many years, and we are happy and proud that her clothing is sold in our store. Gerður makes dresses, coats, jackets and pullowers. Her garments are mostly made out of wool, Gerður also custom makes clothing.

Þessa vikuna eru hins vegar vörur eftir þau Rítu og Pál á borðinu, þau búa rétt fyrir utan Borgarnes og eru með vinnustofu heima hjá sér. Við erum með tölur og skartgripi frá þeim, ásamt ýmsu fleiru. Tölur gera þau úr allskonar hornum og skartgripina einnig og þeir eru líka gerðir úr hrosshári.

This week we are introducing Ríta and Páll, they live near Borgarnes and also have their workshop there. They make lots of things to sell, and we are selling from them buttons and jewelry, made out of horns, antlers and horse hair. We also have the softest wirst warmers made from local rabbit hair (angora). Seeing is believing, come by and take a look.

2018