Kynning 10 / Introduction 10

Kynning 10 / Introduction 10

Að þessu sinni kynnum við Ingibjörgu Jónasar til sögunnar. This week we introduce Ingibjörg Jónasdóttir.

Ingibjörg býr uppá Hvanneyri ásamt manni sínum. Hún er fjölhæf handavinnukona og er með hjá okkur bæði lopapeysur og vélprjónaðar flíkur. Hún er reyndar að hætta með prjónavélina og býður af þeirri ástæðu 25% afslátt af öllu vélprjónuðu. Vörur hennar eru semsagt á borðinu okkar þessa vikuna og við hvetjum ykkur eindregið til að kíkja við og notfæra ykkur þennan góða afslátt.

Ingibjörg lives in Hvanneyri with her husband. She is a talented knitter, and we sell for her wool sweaters and machine knitted garments. She will not be knitting any more machine knitted garments and offers 25% off on everything in stock. Her garments are on our table this week and we urge you to come by and take a look.

2018