Jólin koma í Ljómalind

Nú þegar áðventan nálgast óðum, er búðin hjá okkur að fyllast af nýjum vörum fyrir jólin. Auk þess verður sífellt jólalegra með ljósum og kertum í skammdeginu. Það liggur fyrir að björgunarsveitin Brák verði með jólatrjáa og flugeldasöluna hjá okkur þessi jólin, enda ljómandi góð samvinna fólgin í því.

2013