Jólakötturinn 21. desember

Á laugardaginn verða tilboð á jólaskrauti, kjöti, smákökum, ostum, döðlunammi og fleiru í Ljómalind. Söngur, dans og upplestur eftir kl 19.00, því opið verður til 22.00. Heitt súkkulaði, smákökur og jólagjafaráðgjöf fyrir alla!

Jólakötturinn er átak verslana í Borgarnesi til að vekja athygli á verslunum og þjónustu í heimabyggð og skapa góða stemningu fyrir búðarráp fyrir jólin.

2013