Jóla og nýárskveðjur frá Ljómalind

Jóla og nýárskveðjur frá Ljómalind

Óskum öllum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls nýárs. Með þökkum fyrir góðar móttökur sem markaðurinn hefur fengið og fyrir alla hvatningu og aðstoð sem við höfum fengið frá nærsamfélaginu.

Björgunarsveitin Brák er enn með flugeldasölu í húsnæðinu og Ljómalindarfólk hvílir sig eftir jólin. Opnað verður á ný föstudaginn 10. janúar og hefst þá helgaropnunin að nýju fram á vorið.

2014