Jólin koma / Christmas around the corner

Jólin koma / Christmas around the corner

Nú þegar líða tekur á jólamánuðinn er ekki úr vegi að hripa niður nokkrar línur. Now when Christmas is around the corner we think it is about time to put a few line on our page.

Það er ýmislegt sem þarf að versla inn fyrir jólin og það er ekki endilega betra að leita langt yfir skammt.

Við í Ljómalind eigum ýmislegt sem hægt er að setja í jólapakkann, má til dæmis nefna hin geysivinsælu þæfðu tröll, ilmkjarnaolíurnar og það sem er í boði úr þeim. Við eigum húfum og vettlinga, skartgripi, allskonar málverk, jólaskraut, leirtau og hnífa sem eru góðir í tvíreykta hangilærið. Talandu um hangilærið, þá erum við með það ásamt lambakjöti, nautakjöti og kálfakjöti. Eigum einnig ærkjöt sem er bragðsterkara en lambið og sumum finnst það enn betra, bæði nýtt og reykt.  Fyrir eftirréttinn eigum við ís og osta frá Erpsstöðum og hrákökurnar frá Kaja Organic. Eigum einnig grafið ærfilet og nautavöðva. Verðum með grafin og reyktan lax.

Hægt er að fá jólapakka hjá okkur, þar sem búið er að raða saman matvöru í fjölnota jólapoka (frá fjöliðjunni) og kannski pakkaskraut með. Þetta er tilvalið fyrir starfsfólkið, ömmur og afa nú eða bara þá sem allt eiga. Hægt verður að sjá hugmyndir okkar og svo er minnsta mál að aðstoða við að koma saman pakka að ykkar óskum.

Endilega kíkið við og sjáið hvað íbúar Vesturlands eru duglegir að búa til.

 

There is lots of things that we need for Christmas and you do not necessarily to go far for what you need.

We at Ljómalind have many beautiful things suitable for presents. Such as the famous felted trolls, the essential oils and what is made from them. We have hats, mittens, jewelry, paintings, cups, and knives which work quite well on our smoked lamb.   Talking about the smoked lamb, we have also lamb, beef and veal for the holidays. For the dessert we have ice cream and the popular and healthy raw cakes from Kaja Organic. Not to mention the cheese that is available, cured sheep and beef. Also, smoked and cured salmon.

 

One can also get Christmas bags filled with goods for people that “don´t need anything”. You can come by and see the ideas we have, and of course you can choose as you wish. Just come by and take a look at the diversity of which is made by the locals in West Iceland.

2017