Haustið er komið

Haustið er komið

Það fer víst ekki framhjá Íslendingum þegar haustið kemur. En fátt er svo með öllu illt eins og bakaradrengurinn sagði. Því með haustinu koma ber, kartöflur, gulrætur og fleira úr garðinum. Ljómalind hefur enn opið á virkum dögum þó að aðeins sé opnað kl 13.00 alla daga núna.

2014