Hæhó jibbíje!

Hæhó jibbíje!

Þjóðhátíðardagurinn nálgast með helíumblöðrum svífandi um háloftin. Fátt er meira í anda þjóðhátíðardagsins en að skarta íslenskum lopavörum, grilla íslenskt kjöt og fá sér íslenskan ís og bláber í eftirrétt á veröndinni sem er skreytt íslenskum blómum. Allt þetta getum við séð um í Ljómalind og svo miklu fleira, um að gera að líta við því við erum með galopið þann 17.

2014