Góður maí að baki

Góður maí að baki

Við þökkum frábæra mætingu í afmælið okkar þann 17. maí og vonum að gestir hafi skemmt sér jafn vel og gestgjafar. Maí hefur verið ótrúlega annasamur í búðinni hjá okkur og gaman að sjá hvað Íslendingar eru áhugasamir um matvöru úr héraði. Við þökkum komuna og verði ykkur að góðu!

2014