Gleðilegt ár. Happy new year

Það er gaman að segja frá því að við erum komin með harðfisk og hákarl í sölu. Einnig erum við að fá hrákökur frá Matarbúri Kaju á Akranesi en þær eru hrá,vegan, glútenlausar og lífrænt vottaðar. Fáum einnig pasta úr Norðurárdalnum. Það er alltaf eitthvað nýtt að sjá hjá okkur svo ég hvet ykkur til að kíkja við næst þegar þið eigið leið um.

Last week we got fermented shark for sale. We also have dried fish (haddock). Tomorrow we will also have cakes from Matarbúr Kaju in Akranes. These cakes are RAW, vegan, gluten free and organic. We will also have local organic pasta tomorrow. I urge you to come by and take a look because there is always something new to see and experience.

2017