Fjör á skottsölu

Fjör á skottsölu

Það má segja að Borgfirðingar hafi beðið með óþreyju eftir að fá að tæma úr geymslum sínum, því þátttakan í skottsölunni um helgina fór fram úr björtustu vonum. Hátt í 20 skott mættu á staðinn með ýmsan varning og sölumenn blönduðu geði við gesti sem röltu um eins og á markaði. Þökkum frábærar móttökur, aldrei að vita nema þetta verði endurtekið.

2014