Fersk laxaflök fást nú í Ljómalind

Fersk laxaflök fást nú í Ljómalind

Reglulega detta inn hjá okkur nýjir söluaðilar og nýjar vörur. Nú vorum við í Ljómalind Sveitamarkaði svo heppnar að fá fersk laxaflök frá Eðalfiski í Borgarnesi. Laxaflökin eru pökkuð inn í lofttæmdar umbúðir og eru frábær á grillið. Takmarkað magn og ferskleikinn í fyrirrúmi.

 

2015