Þér er boðið í afmæli!

Þér er boðið í afmæli!

Ljómalind verður eins árs 17. maí nk og af því tilefni bjóðum við öllum áhugasömum að halda upp á það með okkur á laugardaginn næsta. Við munum gera okkur ýmislegt til skemmtunar á milli 15-17, Mýrarnaut mun meðal annars grilla og tónlistarmenn úr héraði líta við.

2014