Ekta lime-rjómaís

Ekta lime-rjómaís

Rjómabúið Erpsstaðir selja ýmsar tegundir af rjómaís. M.a. er þar að finna nýstárlegan lime-rjómaís ásamt fjölmörgum öðrum bragðtegundum. Bláberjaís, súkkulaðiís, karamelluís, tiramisúís og kaffiís eru aðeins örfáar af þeim bragðtegundum sem Rjómabúið á Erpsstöðum býður upp á.

2013