Um Ljómalind

Ljómalind er staðbundinn sveitamarkaður, eða selur vörur sem einungis eru framleiddar á Vesturlandi. Það eru um það bil 70 aðilar sem selja varning sinn í Ljómalind. Öll matvara er beint frá býli, flestar vörur sem seldar eru hér fást einungist hjá okkur eða beint frá framleiðanda.

Ljómalind er einkahlutafélag í eigu nokkurra aðila sem allir selja varning sinn þar. Það var hins vegar í maí árið 2013 sem nokkrar konur á svæðinu komu saman og stofnuðu Ljómalind, síðan hefur hún flutt og tekið ýmsum breytingum. Við höfum þó alltaf það sama að leiðarljósi, að bjóða uppá hágæða vöru sem framleidd er af íbúum Vesturlands.

Vinsælar vörur

Ljómalind á Facebook

Nýjasta bókin hennar Sigrúnar Elíasdóttur: Týnda barnið er komin út og fáanleg hjá okkur!

Erpsstaðir eru alltaf í stuði. Nú er hægt að fá skyrmysu í 2 og 5 lítra fötum, líka hægt að panta 10 lítra fötu. Nýtt skyr, rjómi, sveitamjólk og skyrkonfekt,

Það er fyrsti vetrardagur á morgun og gamall siður að taka vel á móti vetri. Tókum saman í forrétti, aðalrétti og eftirrétti, þurfið bara að velja.

Keramikskálar undir hnykla svo þurfi ekki að hlaupa á eftir þeim. Nú eða sem skraut.

Vörur frá Háafelli komnar #háafell